Vigfús Jónsson (vélsmíðameistari)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. janúar 2020 kl. 18:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. janúar 2020 kl. 18:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Vigfús Jónsson (Heiðarvegi) á Vigfús Jónsson (vélsmíðameistari))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Vigfús Jónsson


Vigfús

Vigfús Jónsson frá Seljavöllum undir Eyjafjöllum fæddist 11. apríl 1913 og lést í Vestmannaeyjum 22. desember 1970. Hann var kvæntur Salóme Gísladóttur frá Arnarhól.

Hann var vélsmiður í Vélsmiðju Magna og bjó í Huldulandi, Heiðarvegi 41.

Myndir


Heimildir

  • gardur.is