Vigfús Jónsson (formaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. ágúst 2013 kl. 12:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. ágúst 2013 kl. 12:07 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Vigfús Jónsson


Vigfús Jónsson var fæddur 14. júní 1871 og lést 26. apríl 1943. Hann var sonur Jóns Vigfússonar, bónda og smiðs í Túni, og Guðrúnar Þórðardóttur.

Eiginkona hans var Guðleif Guðmundsdóttir frá Vesturhúsum. Þau bjuggu að Holti við Ásaveg.

Hann var formaður á Sigríði frá 1908-1920 og eftir það rak hann útgerð til dauðadags.

1. Ítarlega grein má lesa um Vigfús í Bliki 1973: Blik 1973/Vigfús Jónsson frá Túni
2. Önnur umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Vigfús Jónsson (formaður).

Myndir


Heimildir