Vestri-Staðarbær

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Staðbæir á Kirkjubæ 1940
Staðbær vestri 25. janúar 1973

Vestri-Staðarbær, eða Staðarbær I, var hluti af Kirkjubæjunum. Í Vestri-Staðarbæ bjuggu hjónin Jón Nikulásson og Salgerður Arngrímsdóttir, þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.




Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Guðjón Ármann Eyjólfsson. Vestmannaeyjar byggð og eldgos. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja, 1973.