„Vestmannaeyjabær“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Meðan konungsútgerð og útgerð einokunarkaupmanna var við lýði voru Eyjamenn skyldaðir til að róa á dönskum skipum. Þegar einokuninni lauk áttu eyjaskeggjar því engin vertíðarskip og þau skip sem voru fyrir í Vestmannaeyjum voru seld. Lítið var því um útgerð á 19. öldinni, en gerðar voru tilraunir til þilskipaútgerðar á seinni hluta aldarinnar. Þær tilraunir gengu hins vegar ekki vel.
Meðan konungsútgerð og útgerð einokunarkaupmanna var við lýði voru Eyjamenn skyldaðir til að róa á dönskum skipum. Þegar einokuninni lauk áttu eyjaskeggjar því engin vertíðarskip og þau skip sem voru fyrir í Vestmannaeyjum voru seld. Lítið var því um útgerð á 19. öldinni, en gerðar voru tilraunir til þilskipaútgerðar á seinni hluta aldarinnar. Þær tilraunir gengu hins vegar ekki vel.


[[Mynd:Vestmannaeyjar um 1930.jpg|thumb|350px|right|Vestmannaeyjabær um 1930.]]
[[Vélbátaútgerð]] hófst upp úr 1906 og fjölgaði vélbátum ört á næstu árum á eftir. Árið 1912 voru 58 vélbátar sem réru frá Vestmannaeyjum sem þá var orðin stærsta verstöð á landinu. Óhætt er að segja að fiskveiðar og fiskvinnsla ásamt þjónustu við sjávarútveginn hafi upp frá því verið burðarás atvinnulífs í Vestmannaeyjum.
[[Vélbátaútgerð]] hófst upp úr 1906 og fjölgaði vélbátum ört á næstu árum á eftir. Árið 1912 voru 58 vélbátar sem réru frá Vestmannaeyjum sem þá var orðin stærsta verstöð á landinu. Óhætt er að segja að fiskveiðar og fiskvinnsla ásamt þjónustu við sjávarútveginn hafi upp frá því verið burðarás atvinnulífs í Vestmannaeyjum.


Árið 1919 fengu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi og kusu Eyjamenn þá sína fyrstu bæjarstjórn.
Árið 1919 fengu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi og kusu Eyjamenn þá sína fyrstu bæjarstjórn.


Í Vestmannaeyjum er verndaður vinnustaður sem heitir [[Kertaverksmiðjan]].
Vestmannaeyjabær starfrækir ýmsar deildir og stofnannir:
 
* [[Félags- og fjölskyldusvið Vestmannaeyjabæjar]]
* [[Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar]]
* [[Fræðslu- og menningarsvið Vestmannaeyjabæjar]]
* [[Stjórnsýslu- og fjármálasvið Vestmannaeyjabæjar]]
 
* [[Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja]] — Sér um viðhald og aðra þjónustu fyrir bæinn.
* [[Fiska- og Náttúrugripasafn Vestmannaeyja]]
* [[Bókasafn Vestmannaeyja]]
* [[Byggðasafn Vestmannaeyja]]
* [[Hraunbúðir]] — Dvalarheimili aldraðra
* [[Leikfangasafn Vestmannaeyja]]
* [[Kertaverksmiðjan|Kertaverksmiðjan Heimaey]] — Verndaður vinnustaður.  
* [[Félagsheimili Vestmannaeyja]]
* [[Íþróttamiðstöðin|Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja]]
* [[Náttúrustofa Suðurlands]]
* [[Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja]]
* [[Athvarfið]]
* [[Sambýlið]]
* [[Skammtímavistunin Búhamri 17]]
* [[Slökkvilið Vestmannaeyja]]
* [[Malbikunarstöð Vestmannaeyja]]
* [[Sorpeyðingarstöð Vestmannaeyja]]
* [[Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja]]
* [[Vinnuskólinn]]
 


[[Áhaldahús Vestmannaeyja]] sér um viðhald og aðra þjónustu fyrir bæinn.


==Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum==
==Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum==


[[Mynd:Vestmannaeyjar um 1930.jpg|thumb|350px|right|Vestmannaeyjabær um 1930.]]
[[Mynd:Ibuafjoldi.png|thumb|500px|right|Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum frá 1900 til 2004. (Heimild: Hagstofa Íslands)]]
{| width="300" style="border: 1px solid #cccccc;"
{| width="300" style="border: 1px solid #cccccc;"
  |+
  |+

Útgáfa síðunnar 11. ágúst 2005 kl. 16:34

„Víst er fagur Vestmannaeyjabær, vinaleg er einnig Heimaey,“ segir í laginu. Herjólfur siglir inn innsiglinguna í blíðskaparveðri.

Í upphafi landnáms komu Vestmanneyjar fyrst við sögu, en þá flýðu þrælar Hjörleifs, fóstbróðurs Ingólfs Arnarsonar, til Eyja eftir að hafa drepið Hjörleif og fylgdarlið hans. Þá segir í Landnámu að Herjólfur Bárðarson hafi fyrstur manna numið land í Vestmannaeyjum um 900.

Gissur hvíti og Hjalti Skeggjason byggðu kirkju á Hörgaeyri, sunnan við Heimaklett, í kringum árið 1000 og var það fyrsta kirkja sem byggð var á Íslandi.

Vestmannaeyjar voru í bændaeign fram á 12. öld er þær komust í eigu Skálholtsstóls. Í byrjun 15. aldar verða þær síðan eign Danakonungs.

Árið 1609 urðu Vestmannaeyjar sérstök sýsla og árið 1874 urðu þær ríkiseign.

Árið 1627 réðust sjóræningjar á land í Eyjum og rændu 242 og drápu 36 íbúa. Í Vestmannaeyjum bjuggu um 500 manns á þessum tíma, þannig að aðeins 200 manns sluppu undan árásinni. Af þeim sem seldir voru til þrælkunar í Algeirsborg komu aðeins 22 aftur til Eyja.

Í jarðabók Árna Magnússonar frá 1703 eru íbúar í Vestmannaeyjum 318 talsins. Á 18. öld fækkaði heldur íbúum og um aldamótin 1800 bjuggu í Eyjum aðeins 173.

Meðan konungsútgerð og útgerð einokunarkaupmanna var við lýði voru Eyjamenn skyldaðir til að róa á dönskum skipum. Þegar einokuninni lauk áttu eyjaskeggjar því engin vertíðarskip og þau skip sem voru fyrir í Vestmannaeyjum voru seld. Lítið var því um útgerð á 19. öldinni, en gerðar voru tilraunir til þilskipaútgerðar á seinni hluta aldarinnar. Þær tilraunir gengu hins vegar ekki vel.

Vestmannaeyjabær um 1930.

Vélbátaútgerð hófst upp úr 1906 og fjölgaði vélbátum ört á næstu árum á eftir. Árið 1912 voru 58 vélbátar sem réru frá Vestmannaeyjum sem þá var orðin stærsta verstöð á landinu. Óhætt er að segja að fiskveiðar og fiskvinnsla ásamt þjónustu við sjávarútveginn hafi upp frá því verið burðarás atvinnulífs í Vestmannaeyjum.

Árið 1919 fengu Vestmannaeyjar kaupstaðarréttindi og kusu Eyjamenn þá sína fyrstu bæjarstjórn.

Vestmannaeyjabær starfrækir ýmsar deildir og stofnannir:


Íbúafjöldi í Vestmannaeyjum

Mynd:Ibuafjoldi.png

Ár: Fjöldi íbúa:
1900 um 500
1925 3.184
1950 3.726
1960 4.675
1965 5.023
1970 5.179
1971 5.231
1972 5.179
1973 4.892
1974 4.369
1975 4.421
1976 4.568
1978 4.634
1980 4.727
1982 4.657
1984 4.789
1986 4.785
1988 4.737
1990 4.913
1991 4.923
1992 4.867
1993 4.883
1994 4.888
1995 4.804
1996 4.749
1997 4.640
1998 4.594