Vegamót

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Urðavegur

Húsið Vegamót stóð við Urðaveg 4. Það var reist af Eiríki Hjálmarssyni árið 1900.

Íbúar dóttir Eiríks Anna Eiríksdóttir og Guðni Jónsson

Þegar gaus, bjuggu í húsinu dóttursonur Eiríks, Hjálmar Guðnason og kona hans Kristjana S. Svavarsdóttir, frá Byggðarholti og börn þeirra Guðni, Anna Kristín, Sigurbjörg R, Ásta og Margrét.


Heimildir

  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.