„Valur Sigurbjörnsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Valur Sigurbjörnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:


Valur veiktist af mjög erfiðum sjúkdómi í barnæsku og átti við hann að stríða ævilangt.<br>
Valur veiktist af mjög erfiðum sjúkdómi í barnæsku og átti við hann að stríða ævilangt.<br>
Lengst bjó Valli með foreldrum sínum í Efstasundi 69 í Reykjavík. Þegar foreldrar hans tóku að eldast fékk hann vistun í Arnarholti og var þar lengi.<br>
Lengst bjó Valur með foreldrum sínum í Efstasundi 69 í Reykjavík. Þegar foreldrar hans tóku að eldast fékk hann vistun í Arnarholti og var þar lengi.<br>
Í Arnarholti kynntist hann Þorsteini Einarssyni og Sigríði Steingrímsdóttur, sem þar voru starfsmenn. Þegar starfsemin lagðist af í Arnarholti, voru það þau hjónin sem rýmdu húsið sitt, Esjugrund 5, og tóku þar inn nokkra af vistmönnum Arnarholts. <br>
Í Arnarholti kynntist hann Þorsteini Einarssyni og Sigríði Steingrímsdóttur, sem þar voru starfsmenn. Þegar starfsemin lagðist af í Arnarholti, voru það þau hjónin sem rýmdu húsið sitt, Esjugrund 5, og tóku þar inn nokkra af vistmönnum Arnarholts. <br>
Valur lést 2016.
Valur lést 2016.

Núverandi breyting frá og með 6. ágúst 2019 kl. 17:21

Valur Sigurbjörnsson.

Valur Sigurbjörnsson fæddist 24. desember 1938 á Borg og lést 1. janúar á heimili sínu að Esjugrund 5.
Foreldrar hans voru Sigurbjörn Kárason frá Presthúsum, verslunarmaður, kaupmaður, f. 31. maí 1908 að Vesturholtum u. V-Eyjafjöllum, d. 21. apríl 1997, og kona hans Gíslína Margrét Ólafsdóttir frá Litla-Hrauni á Eyrarbakka, húsfreyja, f. þar 22. ágúst 1911, d. 22. ágúst 1992.

Börn Margrétar og Sigurbjörns:
1. Valur Sigurbjörnsson öryrki, f. 24. desember 1938 á Borg, Heimagötu 3, d. 1. janúar 2016.
2. Þór Sigurbjörnsson flugstjóri hjá Flugleiðum, síðar skógarbóndi, f. 13. mars 1942. Barnsmóðir Ólöf Einarsdóttir. Kona hans Þuríður Björnsdóttir.
3. Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir húsfreyja, auglýsingastjóri í Reykjavík, f. 24. október 1943. Fyrri maður hennar Magnús Tómasson. Síðari maður hennar Ottó Schopka.

Valur veiktist af mjög erfiðum sjúkdómi í barnæsku og átti við hann að stríða ævilangt.
Lengst bjó Valur með foreldrum sínum í Efstasundi 69 í Reykjavík. Þegar foreldrar hans tóku að eldast fékk hann vistun í Arnarholti og var þar lengi.
Í Arnarholti kynntist hann Þorsteini Einarssyni og Sigríði Steingrímsdóttur, sem þar voru starfsmenn. Þegar starfsemin lagðist af í Arnarholti, voru það þau hjónin sem rýmdu húsið sitt, Esjugrund 5, og tóku þar inn nokkra af vistmönnum Arnarholts.
Valur lést 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.