Vallanes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Vallarnes er til hægri á myndinni
Grunnmynd

Húsið Vallarnes stóð við Heimagötu 42. Vilhjálmur Ágúst Scheving byggði húsið og nefndi það eftir Vallanesi á Héraði, nafnið er einnig ritað Vallanes.

Þegar gaus bjuggu Baldur Sigurðsson og dóttir hans Guðbjörg Ósk í húsinu.