Urðavegur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. júlí 2012 kl. 13:02 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. júlí 2012 kl. 13:02 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Urðavegur

Urðavegur er gata sem lá skáhallt til suðausturs frá Heimatorgi og að Austurhlíð. Gatan fór undir hraun í gosinu 1973.

Við Urðaveg bjuggu margir sjómenn og útgerðarmenn. Var það gjarnan að sjómenn hittust á Urðaveginum þegar þeir voru á leið til sjávar og var yfirleitt spjallað um sjávarlífið.

Nefnd hús á Urðavegi

Mynd:Urðarvegur teikning.png ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun

Bjargað eignum úr húsum við Urðaveg

Ónefnd hús á Urðavegi

Bergsstaðir, Ekra, Fagurlyst-litla, Fagurlyst-gamla, Steinar, Nýjahús, Árnabúð við Heimagötu 1 og Borg.

Íbúar við Urðaveg

Gatnamót

ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun


Heimildir