„Urðarvegur“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
m (Bætti Verkamannabústöðunum við)
Lína 32: Lína 32:
* ''[[Vanangur]]'' - 9
* ''[[Vanangur]]'' - 9
* ''[[Vegamót]]'' - 4
* ''[[Vegamót]]'' - 4
* ''[[Verkamannabústaðir (við Urðarveg)|Verkamannabústaðir]]'' - 46-52
* ''[[Vinaminni]]'' - 5
* ''[[Vinaminni]]'' - 5
* ''[[Þurrkhús]]''
* ''[[Þurrkhús]]''

Útgáfa síðunnar 26. september 2005 kl. 16:01

Urðarvegur er gata sem lá skáhallt til suðausturs frá Heimatorgi og að Austurhlíð. Gatan fór undir hraun í gosinu 1973.

Við Urðarveg bjuggu margir sjómenn og útgerðarmenn. Var það gjarnan að sjómenn hittust á Urðarveginum þegar þeir voru á leið til sjávar og var yfirleitt spjallað um sjávarlífið.


Nefnd hús á Urðarvegi

Mynd:Urðarvegur teikning.png ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun

Gatnamót

ATH: Skáletraðar götur fóru undir hraun

Heimildir

  • Guðjón Ármann Eyjólfsson, VESTMANNAEYJAR byggð og eldgos. Reykjavík, 1973.