Tröllkerlingin

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tröllskessan

Tröllkerlingin er listaverk eftir Ásmund Sveinsson. Tröllskessan stendur á Stakkagerðistúni, eða Stakkó. Það voru Eyjaberg, Fiskiðjan, Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum, Ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðin sem gáfu Vestmannaeyingum listaverkið árið 1975.

Börnum hefur alla tíð þótt gaman að leika sér í Tröllskessunni, enda býður styttan upp á klifur og skemmtilega leiki.