Tindastóll

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Tindastóll og Heiði.

Húsið Tindastóll við Sólhlíð 17. Það var reist árið 1926 af Kristjáni Linnet. Í Tindastóli voru lengi vel skrifstofur bæjarfógeta á neðstu hæð en íbúðin bústaður bæjarfógeta og síðar sýslumanns. Húsið er ekki lengur bústaður sýslumanns.

Tindastóll
Tindastóll við Sólhlíð.

Á lóð Tindastóls er höggmynd er heitir Freymóður, gerð af Páli Guðmundssyni listamanni frá Húsafelli, árið 1999, til minningar um Freymóð Þorsteinsson, sem var fulltrúi bæjarfógeta frá 1942-1963 og bæjarfógeti frá 1963-1973.



Heimildir