Túnsberg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Túnsberg

Húsið Túnsberg við Vesturveg 22 var reist árið 1912.

Túnsberg

Í Túnsbergi býr Guðný Hilmisdóttir.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu

Markús Sigurðsson (1878-1957) frá Fagurhóli í Landeyjum byggði húsið og bjó þar ásamt fjölskyldu sinni til ársins 1918. Kona hans var Sigríður Helgadóttir (1879–1968). Í Túnsbergi fæddust dæturnar Kristín árið 1914 og Gunnþórunn árið 1915.


Heimildir

  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.