Sveinn Guðmundsson (Arnarstapa)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sveinn Guðmundsson

Kona hans var Unnur Pálsdóttir. Þau bjuggu á Arnarstapa.

Hann sat 166 fundi í bæjarstjórn Vestmannaeyja á árunum 1938–1962. Hann sat í stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja frá 1950 til 1974 og var hann stjórnarformaður árin 1965–1974. Hann var á meðal 30 fyrstu stofnenda ábyrgðarmanna Sparisjóðsins árið 1942 er hann var stofnaður.

Sveinn var í söngfélaginu Vestmannakór og var stjórnandi kórsins 1940-1957. Söng hann tenór-rödd. Hann var forseti Rotaryklúbbs Vestmannaeyja veturinn 1972-73.

Myndir