Svava Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. febrúar 2017 kl. 11:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. febrúar 2017 kl. 11:39 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Svava Guðjónsdóttir fæddist 8. febrúar 1911 í Vestmannaeyjum. Hún lést 10. nóvember 1991. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónsdóttir og Guðjón Guðjónsson kenndur við Sjólyst. Árið 1933 giftist hún Oddgeiri Kristjánssyni frá Heiðarbrún, þekktu tónskáldi í Vestmannaeyjum. Þau eignuðust þrjú börn, Hrefnu, Kristján sem lést í bernsku og Hildi.

Svava flutti árið 1972 til Reykjavíkur þar sem flestir afkomendur þeirra hjóna eru búsettir.

Myndir