Suðurvegur

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2007 kl. 14:24 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2007 kl. 14:24 eftir Daniel (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Mynd:Suðurvegur teikning.png Suðurvegur er gata sem lá frá enda KirkjubæjarbrautarGerðisbraut og grófst undir vikur í gosinu 1973.

Sumarið 2005 hófst uppgröftur á húsum á Suðurveginum, verkefni sem kallast Pompei Norðursins, en byrjað var á að grafa upp húsið sem stóð að Suðurvegi 25.

Nefnd hús á Suðurvegi

ATH: Skáletruð hús fóru undir hraun

Ónefnd hús á Suðurvegi

Íbúar við Suðurveg

Gatnamót