Strembuhellir

From Heimaslóð
Revision as of 09:04, 25 July 2005 by Smari (talk | contribs)
Jump to: navigation, search

Framan við efstu hús á Illugagötu má finna Strembuhelli, en hann er einnig kallaður Agðahellir. Hann stendur í Agðahrauni sem er suðvestan við Landakirkju.

Hellirinn er ekki mjög stór og einn manneskja kemst rétt í hann á köflum. Tvö göt eru ofan í jörðina með nokkurra metra millibili, þar opnast svolítil hvelfing og er hægt að ganga á milli opanna. Hlaðinn hefur verið grjótvarða svo að auðveldara sé að koma auga á hann. Hann fannst árið 1870 af fjárleitarmönnum.


Heimildir

  • Ferðabók F.Í. 1948 bls 119-124