Strembugata

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2007 kl. 14:21 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2007 kl. 14:21 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Strembugata er gata sem liggur austan og sunnan megin við Bröttugötu. Íbúar í götunni voru 68 samkvæmt samantekt á vegum Vestmannaeyjabæjar frá árinu 2003.

Strembugata liggur um hól sem kallaður er Stremban eða Strembuheiði, en hún liggur suðaustan við Agðahraun.

Nefnd hús við Strembugötu

Íbúar við Strembugötu

Gatnamót