Stíghús

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Stíghús stóð við Njarðarstíg 5.

Árið 1929 bjuggu þar Guðbjörg Sighvatsdóttir og Jóhann Pétur Pálmason. Sonur Jóhanns Péturs var Ingi R Jóhannsson. Þar bjó Óli Kristjánsson.

Árið 1953 Gústaf Finnbogason og Helga Júlíusdóttir, sonur þeirra Finnbogi Mar einnig bróðir Helgu Garðar Júlíusson.


Heimildir


  • Unnið af þáttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu haust 2012