Spjall:J.P.T. Bryde

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. janúar 2020 kl. 15:12 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. janúar 2020 kl. 15:12 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) (Ný síða: Sæll, Víglundur Maður að nafni Þrymur Sveinsson hafði samband við okkur og vildi endilega bæta inn eftirfararndi upplýsingum um J.P.T. Bryde: „Hann var sæmdur riddarakro...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sæll, Víglundur

Maður að nafni Þrymur Sveinsson hafði samband við okkur og vildi endilega bæta inn eftirfararndi upplýsingum um J.P.T. Bryde:

„Hann var sæmdur riddarakrossi dannebrogsorðunnar 14. apríl 1885. Um þetta er fjallað í stjórnartíðindum B hluta 1885. Bls. 60.“

Þú getur einning haft samband við hann persónulega á netfanginu thrymur@hi.is Hann er mjög áhugasamur um Bryde og Heimaslóð í heild sinni.

Bestu kveðjur,

Viktor Pétur