Sléttaból

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 09:59 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 09:59 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sléttaból

Húsið Sléttaból stendur við Skólaveg 31. Það var reist árið 1932. Arið 2006 bjó Birgir Jónsson í húsinu. Nafn hússins er dregið af Sléttabóli á Brunasandi á Síðu V-Skaft. Húsið er íbúðarhúsnæði en einnig var hárgreiðslustofa í húsinu.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu







Heimildir

  • Skólavegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.