Skipholt

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 09:36 eftir Johanna (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júlí 2007 kl. 09:36 eftir Johanna (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Skipholt stóð við Vestmannabraut 46b var reist árið 1912 af Kristjáni Þórðarsyni, sjómanni. Nafnið er sennilega komið frá Skipholti í Hreppum. Það var samtals 51,6 m² að flatarmáli á tveimur hæðum og var rifið árið 2006.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu



Heimildir

  • Vestmannabraut. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.