Skildingafjara

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Skildingafjara er „innan við Máfaeyri og Básasker fremra og efra. Milli skerjanna heitir Grjótgarður, og á sá garður að hafa verið hlaðinn til varnar sjávargangi. En nafnið Skildingafjara, komið af „áttskildinga kaupgjaldi“, er garðurinn var hlaðinn (GL),“ segir í Örnefnum í Vestmannaeyjum.