Skildingafjara

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júlí 2012 kl. 22:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júlí 2012 kl. 22:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Skildingafjara''' er „innan við Máfaeyri og Básasker fremra og efra. Milli skerjanna heitir Grjótgarður, og á sá garður að hafa verið hlaðinn...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Skildingafjara er „innan við Máfaeyri og Básasker fremra og efra. Milli skerjanna heitir Grjótgarður, og á sá garður að hafa verið hlaðinn til varnar sjávargangi. En nafnið Skildingafjara, komið af „áttskildinga kaupgjaldi“, er garðurinn var hlaðinn (GL),“ segir í Örnefnum í Vestmannaeyjum.