Skátafélagið Faxi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Skátar

Skátafélagið Faxi var stofnað árið 1938. Félagsforingi þess er Páll Zóphóníasson

Saga

Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var Friðrik Jesson.


Skátar í Herjólfsdal

Húsnæðismál

Skátafélagið er í húsnæði við Faxastíg ásamt Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

Skátastykkið

Skátastykkið var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki. Burstabærinn ber heitið Hraunprýði eftir fyrri skála félagsins sem var í gamla hrauninu.


Félagsforingjar