„Skátafélagið Faxi“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(sbr. 50 ára afmælisrit Faxa)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:
Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var [[Friðrik Jesson]].
Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var [[Friðrik Jesson]].


== Starfsemi ==
Skátafélagið hefur hin síðari ár haldið úti þremur sveitum, '''Bakkabræður''', '''Fífill''' og '''Dögun'''. Ennfremur er ein dróttskátasveit sem ber nafnið '''Ds. Westmenn'''.


Margir fastir liðir eru í skátastarfinu, til dæmis er skátadagurinn haldinn hátíðlegur 22. febrúar. Skátar eru í forgöngu skrúðgangna á sumardeginum fyrsta, 17. júní og öðrum hátíðardögum, og gegna þeir þar hlutverki sínu sem verndarar íslenska fánans. Á þriggja ára fresti er haldið landsmót skáta, og er skátafélagið þar oft verðlaunað.
[[Mynd:Skatar1.jpg|thumb|300px|right|Skátar í Herjólfsdal]]
 
=== Dögun ===
Dögun er sveit fyrir Ylfinga en það eru krakkar á aldrinum 8 til 10 ára.
 
=== Bakkabræður ===
Bakkabræður eru fyrir yngri skáta en það eru krakkar á aldrinum 11-12 ára. Á þessum aldri er byrjað að kenna skátum útivist og ýmislegt sem gæti nýst þeim í framtíðinni.
 
=== Fífill ===
Fífill er fyrir hálfdrættinga en það eru krakkar á aldrinum 13 til 14 ára. Þegar þarna er komið er reynt að kenna flokkunum að vera sjálfstæðari og kennd skyndihjálp, notkun áttavita og margt annað sem gæti bjargað þeim ef skátinn týndist í óbyggðum.
 
=== Ds. Westmenn ===
[[Mynd:Skatar1.jpg|thumb|300px|right|Skátar í Herjólfsdal]]Ds. Westmenn er fyrir dróttskáta en það eru krakkar á aldrinum 15 til 18 ára. Því miður liggur þessi sveit í Vestmannaeyjum niðri vegna þess að erfitt er að fá krakka á þessum aldri til að koma í skátastarfið. Einnig er mikið um að krakkar á þessum aldri séu of uppteknir við að sjá um krakka í hinum sveitunum en þetta á allt eftir að breytast vonandi. Þarna er mikið kennt sem gæti nýst ef dróttskátinn gengur til lið við björgunarsveitina.


== Húsnæðismál ==
== Húsnæðismál ==
Skátafélagið er í húsnæði við [[Faxastígur|Faxastíg]] ásamt [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagi Vestmannaeyja]].
Skátafélagið er í húsnæði við [[Faxastígur|Faxastíg]] ásamt [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélagi Vestmannaeyja]].


===Gufuskálar===
===Skátastykkið===
Skátafélagið á einnig skála upp á landi sem kallast Gufuskálar og er mikið notaður fyrir skáta í Eyjum og er einnig leigður öðrum skátafélugum.
'''Skátastykkið''' var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki. Burstabærinn ber heitið Hraunprýði eftir fyrri skála félagsins sem var í gamla hrauninu.


===Skátastykkið===
'''Skátastykkið''' var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki.


== Félagsforingjar ==
== Félagsforingjar ==
* -2006: [[Páll Zóphóníasson]]
* 1956-1959+: [[Séra Jóhann Hlíðar]]
* 1942-1947: [[Séra Jes A. Gíslason]]
* 1939-1942: [[Þorsteinn Einarsson]]
* 1938-1939: [[Friðrik Jesson]]
*1938 [[Friðrik Jesson]]
*1938 [[Friðrik Jesson]]
*1939 - 1941 [[Þorsteinn Einarsson]]
*1939 - 1941 [[Þorsteinn Einarsson]]

Núverandi breyting frá og með 5. mars 2018 kl. 00:12

Skátar

Skátafélagið Faxi var stofnað árið 1938. Félagsforingi þess er Páll Zóphóníasson

Saga

Skátafélagið Faxi var stofnsett 22. febrúar 1938 og voru það 24 drengir á aldrinum 12-14 ára sem stóðu að stofnuninni. Fyrsti félagsforingi þeirra var Friðrik Jesson.


Skátar í Herjólfsdal

Húsnæðismál

Skátafélagið er í húsnæði við Faxastíg ásamt Björgunarfélagi Vestmannaeyja.

Skátastykkið

Skátastykkið var byggt í krikanum í suðvesturhorni flugvallarins árið 1998. Húsið er byggt í stíl við gamla íslenska burstabæi, með þremur burstum og torfþaki. Burstabærinn ber heitið Hraunprýði eftir fyrri skála félagsins sem var í gamla hrauninu.


Félagsforingjar