Sjóveitan

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Strákur að leik ofan á sjóveitutankinum.
Sjóveitutankurinn og Miðhúsalaug.

Sjóveitan stóð við Strandveg. Hún var byggð árið 1931 og kom í gagnið árið 1932. Veitan sá fiskvinnslu fyrir sjó ásamt því að sjúkrahúsið fékk vatn þaðan. Sjóveitan for að hálfu undir hraun árið 1973 en stendur aðeins út úr hrauninu og sést það niður á Skansi.

Myndir