Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. ágúst 2017 kl. 12:02 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. ágúst 2017 kl. 12:02 eftir Vpj1985 (spjall | framlög) (Ný síða: <center>'''TORFI HARALDSSON & TRYGGVI SIGURÐSSON'''</center><br> <big><big><big><center>'''Breytingar á flotanum'''</center></big><big></big><br> Mynd:Vigdís Helga VE 700. Bygg...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
TORFI HARALDSSON & TRYGGVI SIGURÐSSON


Breytingar á flotanum


Vigdís Helga VE 700. Byggð í Saksköbing Danmörku 1976, 479 bt., vél Alpha 801 hö. Seld til Hornafjarðar
Harpa VE 25. Byggð í Mandal í Noregi 1975, 636 bt., vél MAK frá 1988, 2040 hö. Keypt til Eyja frá Dalvík. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja
Eyjaberg VE 62 Byggt á Akureyri 1974 224 bt., vél MWM 766 hö. Selt til Reykjavíkur
Kári VE 47, ex. Búi EA. Byggður í Noregi 1995, 9 brl., vél Saab 200 hö. Keyptur til Eyja frá Dalvík. Eigandi Grenó ehf. eig. Jóhann Halldórsson
Bryndís VE 3, ex. Dagur GK. Byggð í Garðabæ 1987, 12 brl., vél Caterpillar 149 hö. Keypt til Eyja frá Reykjavík. Eigandi Gísli Björgvin Konráðsson
Portland VE 97. Byggt í Njarðvík 2001 11 brl., vél Caterpillar 660 hö. Eigandi Dyrhólaey s.f. Benóný Benónýsson og synir
Frú Magnhildur VE 22, ex Einsi Jó. GK. Byggð í Hafnarfirði 1969 10 brl., vél frá 1991 Ford 173 hö. Keypt til Eyja frá Reykjavík. Eigandi Blámann ehf. eig. Jóhannes Þ. Sigurðsson og Vignir Sigurðsson
Lilja VE 34. Byggð í Garðabæ 1978 12 brl., vél Caterpillar 150 hö. Eigandi Boðó ehf. eig. Oddgeir Úraníusson


Góðborgararnir Sigurður Reimarsson og Jóhann Björgvinsson á léttu götuspjalli