Sjálfstæðisflokkurinn

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja var stofnað 6. desember árið 1932. Fyrsti formaður þess var Símon Guðmundsson frá Eyri. Árið 2018 var Páll Marvin Jónsson formaður Sjálfstæðisfélagsins.

Sjá einnig

  • Eyverjar. Ungliðasamtök Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum.