„Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1989/Kristinn Sigurðsson VE“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Sigurgeir Jónsson'''
'''[[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]]'''


<big><big>'''Kristinn Sigurðsson'''</big></big><br>
<big><big>'''Kristinn Sigurðsson'''</big></big><br>
<big>'''Skip björgunarfélags Vestmannaeyja'''</big>
<big>'''Skip björgunarfélags Vestmannaeyja'''</big>
[[Mynd:Kristinn Sigurðsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|330x330dp|Kristinn Sigurðsson, frá Skjaldbreið, ein helsta driffjöður í Björgunarfélagi Vestmannaeyja um margra ára skeið.]]
[[Mynd:Kristinn Sigurðsson Sdbl. 1989.jpg|thumb|330x330dp|[[Kristinn Sigurðsson (Skjaldbreið)|Kristinn Sigurðsson]], frá Skjaldbreið, ein helsta driffjöður í Björgunarfélagi Vestmannaeyja um margra ára skeið.]]
Það mun hafa verið á árunum 1984-1985 að fram kom tillaga í Björgunarfélaginu um að huga að kaupum á björgunarbát. Á næstu árum voru keyptir hingað til lands á vegum björgunardeilda nokkrir bátar og voru þeir skoðaðir, ásamt ámóta skipum erlendis. Það sem helst þótti skorta við þessi skip var að þau voru helst til lítil miðað við okkar aðstæður. Svo sáu nokkrir félagar bát úti í Kaupmannahöfn sem þeim leist vel á og þar með var farið í gang af fullum krafti. Tilboða var leitað í smíði hans og tekið tilboði trá fyrirtækinu Osborne í Littlehampton á Suður-Englandi. Bretarnir buðu mjög hagstæða samninga ef Björgunarfélagið tæki fyrsta bátinn sem smíðaður var hjá þeim, eða 103 þúsund sterlingspund, aftur á móti átti næsta skip að kosta 150 þús. pund. Þessu hagstæða boði var tekið og skrifað undir samning í apríl 1988.<br> Eimskipafélagið bauðst síðan til að flytja bátinn heim ókeypis, einungis þurfti að greiða utanaðkomandi kostnað sem var hveríandi lítill. Raunar endaði dæmið þannig að Eimskipafélagið rukkaði aldrei um krónu af þeim kostnaði sem var við flutninginn á bátnum og á miklar þakkir skilið fyrir.<br>
Það mun hafa verið á árunum 1984-1985 að fram kom tillaga í [[Björgunarfélag Vestmannaeyja|Björgunarfélaginu]] um að huga að kaupum á björgunarbát. Á næstu árum voru keyptir hingað til lands á vegum björgunardeilda nokkrir bátar og voru þeir skoðaðir, ásamt ámóta skipum erlendis. Það sem helst þótti skorta við þessi skip var að þau voru helst til lítil miðað við okkar aðstæður. Svo sáu nokkrir félagar bát úti í Kaupmannahöfn sem þeim leist vel á og þar með var farið í gang af fullum krafti. Tilboða var leitað í smíði hans og tekið tilboði trá fyrirtækinu Osborne í Littlehampton á Suður-Englandi. Bretarnir buðu mjög hagstæða samninga ef Björgunarfélagið tæki fyrsta bátinn sem smíðaður var hjá þeim, eða 103 þúsund sterlingspund, aftur á móti átti næsta skip að kosta 150 þús. pund. Þessu hagstæða boði var tekið og skrifað undir samning í apríl 1988.<br> Eimskipafélagið bauðst síðan til að flytja bátinn heim ókeypis, einungis þurfti að greiða utanaðkomandi kostnað sem var hverfandi lítill. Raunar endaði dæmið þannig að Eimskipafélagið rukkaði aldrei um krónu af þeim kostnaði sem var við flutninginn á bátnum og á miklar þakkir skilið fyrir.<br>
Báturinn hlaut nafnið Kristinn Sigurðsson og var einhugur um það innan félagsins að láta hann bera nafn þess manns sem hvað mest hefur unnið fyrir félagið í sögu þessu.<br>
Báturinn hlaut nafnið Kristinn Sigurðsson og var einhugur um það innan félagsins að láta hann bera nafn þess manns sem hvað mest hefur unnið fyrir félagið í sögu þessu.<br>
Mesta lengd bátsins er 9,50 m, mesta breidd 3,20 m. Í honum eru tvær Ford Mermaid vélar hvor um sig 200 hestöfl. Ekki er skrúfubúnaður á honum, heldur er hann knúinn áfram með svonefndu „water jet" sem er nokkurs konar þotukerfi með vatns-þrýstingi. Mesti hraði hef'ur mælst 34 sjómílur en í prufukeyrslu náðist 27 sjómílna hraði með 14 manns um borð. Togkraftur bátsins hefur mælst 1 tonn. Þá er rétt að geta þess að hvolfi bátnum, réttir hann sig við sjálfur og var sá útbúnaður prófaður úti. Báturinn er vel búinn tækjum, m.a. má nefna Raynor-radar, Loran JMC 90, dýptarmæli, miðunarstöð, farsíma og bæði VHF og CB talstöðvar. Og þar sem til lítils er að eiga gott skip og góð tæki ef enginn kann með slíkt að fara, þá fóru fimm félagar úr Björgunarfélaginu á 30 rúmlesta skipstjórnarnámskeið í haust er leið til að afla sér kunnáttu í meðferð skips og tækja. Hugur er í fleirum að sækja slíkt námskeið næst er það verður haldið.
Mesta lengd bátsins er 9,50 m, mesta breidd 3,20 m. Í honum eru tvær Ford Mermaid vélar hvor um sig 200 hestöfl. Ekki er skrúfubúnaður á honum, heldur er hann knúinn áfram með svonefndu „water jet“ sem er nokkurs konar þotukerfi með vatnsþrýstingi. Mesti hraði hefur mælst 34 sjómílur en í prufukeyrslu náðist 27 sjómílna hraði með 14 manns um borð. Togkraftur bátsins hefur mælst 1 tonn. Þá er rétt að geta þess að hvolfi bátnum, réttir hann sig við sjálfur og var sá útbúnaður prófaður úti. Báturinn er vel búinn tækjum, m.a. má nefna Raynor-radar, Loran JMC 90, dýptarmæli, miðunarstöð, farsíma og bæði VHF og CB talstöðvar. Og þar sem til lítils er að eiga gott skip og góð tæki ef enginn kann með slíkt að fara, þá fóru fimm félagar úr Björgunarfélaginu á 30 rúmlesta skipstjórnarnámskeið í haust er leið til að afla sér kunnáttu í meðferð skips og tækja. Hugur er í fleirum að sækja slíkt námskeið næst er það verður haldið.
[[Mynd:Kristinn Sigurðsson á reynslusiglingu Sdbl. 1989.jpg|miðja|thumb|Kristinn Sigurðsson á reynslusiglingu við Eyjar. Bjarnarey í bakgrunni]]
[[Mynd:Kristinn Sigurðsson á reynslusiglingu Sdbl. 1989.jpg|miðja|thumb|Kristinn Sigurðsson á reynslusiglingu við Eyjar. Bjarnarey í bakgrunni]]
Tilgangurinn með skipinu er auðvitað fyrst og fremst björgunar- og leitarstörf en þar að auki er hann tilbúinn til annarrar þjónustu við flotann ef á þarf að halda, ef fara þarf með varahluti út í sjó og þ.u.l. Einnig er rétt að geta þess að hugsað var fyrir sjúkraflutningum við hönnun skipsins og um borð er pláss fyrir tvennar sjúkrabörur.<br>
Tilgangurinn með skipinu er auðvitað fyrst og fremst björgunar- og leitarstörf en þar að auki er hann tilbúinn til annarrar þjónustu við flotann ef á þarf að halda, ef fara þarf með varahluti út í sjó og þ.u.l. Einnig er rétt að geta þess að hugsað var fyrir sjúkraflutningum við hönnun skipsins og um borð er pláss fyrir tvennar sjúkrabörur.<br>
Nú er unnið að því að koma upp góðri aðstöðu fyrir skipið í landi. Fyrirhugað er að smíða rennibraut á teinum út í sjó, norðan við Fiskiðjuna, þannig að skipið verði þar á þurru en hægt að sjósetja það með einu handtaki. Stefnt er að því að því verki verði lokið fyrir næsta vetur.<br>
Nú er unnið að því að koma upp góðri aðstöðu fyrir skipið í landi. Fyrirhugað er að smíða rennibraut á teinum út í sjó, norðan við Fiskiðjuna, þannig að skipið verði þar á þurru en hægt að sjósetja það með einu handtaki. Stefnt er að því að því verki verði lokið fyrir næsta vetur.<br>
Ástæða er til að óska Björgunarfélaginu til hamingju með þennan myndarlega farkost og ekki síður þá grósku sem virðist í félaginu eftir 70 ára farsælt starf hér. Víst væri það óskandi að sem sjaldnast þyrfti að kalla þá til aðstoðar en hitt er engu að síður traustvekjandi, ekki hvað síst fvrir sjómannastéttina, að vita af þeim félögum og Kristni Sigurðssvni í viðbragðsstöðu ef á bjátar.
Ástæða er til að óska Björgunarfélaginu til hamingju með þennan myndarlega farkost og ekki síður þá grósku sem virðist í félaginu eftir 70 ára farsælt starf hér. Víst væri það óskandi að sem sjaldnast þyrfti að kalla þá til aðstoðar en hitt er engu að síður traustvekjandi, ekki hvað síst fyrir sjómannastéttina, að vita af þeim félögum og Kristni Sigurðssyni í viðbragðsstöðu ef á bjátar.


{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}
{{Sjómannadagsblað Vestmannaeyja}}

Útgáfa síðunnar 14. júní 2019 kl. 13:15

Sigurgeir Jónsson

Kristinn Sigurðsson
Skip björgunarfélags Vestmannaeyja

Kristinn Sigurðsson, frá Skjaldbreið, ein helsta driffjöður í Björgunarfélagi Vestmannaeyja um margra ára skeið.

Það mun hafa verið á árunum 1984-1985 að fram kom tillaga í Björgunarfélaginu um að huga að kaupum á björgunarbát. Á næstu árum voru keyptir hingað til lands á vegum björgunardeilda nokkrir bátar og voru þeir skoðaðir, ásamt ámóta skipum erlendis. Það sem helst þótti skorta við þessi skip var að þau voru helst til lítil miðað við okkar aðstæður. Svo sáu nokkrir félagar bát úti í Kaupmannahöfn sem þeim leist vel á og þar með var farið í gang af fullum krafti. Tilboða var leitað í smíði hans og tekið tilboði trá fyrirtækinu Osborne í Littlehampton á Suður-Englandi. Bretarnir buðu mjög hagstæða samninga ef Björgunarfélagið tæki fyrsta bátinn sem smíðaður var hjá þeim, eða 103 þúsund sterlingspund, aftur á móti átti næsta skip að kosta 150 þús. pund. Þessu hagstæða boði var tekið og skrifað undir samning í apríl 1988.
Eimskipafélagið bauðst síðan til að flytja bátinn heim ókeypis, einungis þurfti að greiða utanaðkomandi kostnað sem var hverfandi lítill. Raunar endaði dæmið þannig að Eimskipafélagið rukkaði aldrei um krónu af þeim kostnaði sem var við flutninginn á bátnum og á miklar þakkir skilið fyrir.
Báturinn hlaut nafnið Kristinn Sigurðsson og var einhugur um það innan félagsins að láta hann bera nafn þess manns sem hvað mest hefur unnið fyrir félagið í sögu þessu.
Mesta lengd bátsins er 9,50 m, mesta breidd 3,20 m. Í honum eru tvær Ford Mermaid vélar hvor um sig 200 hestöfl. Ekki er skrúfubúnaður á honum, heldur er hann knúinn áfram með svonefndu „water jet“ sem er nokkurs konar þotukerfi með vatnsþrýstingi. Mesti hraði hefur mælst 34 sjómílur en í prufukeyrslu náðist 27 sjómílna hraði með 14 manns um borð. Togkraftur bátsins hefur mælst 1 tonn. Þá er rétt að geta þess að hvolfi bátnum, réttir hann sig við sjálfur og var sá útbúnaður prófaður úti. Báturinn er vel búinn tækjum, m.a. má nefna Raynor-radar, Loran JMC 90, dýptarmæli, miðunarstöð, farsíma og bæði VHF og CB talstöðvar. Og þar sem til lítils er að eiga gott skip og góð tæki ef enginn kann með slíkt að fara, þá fóru fimm félagar úr Björgunarfélaginu á 30 rúmlesta skipstjórnarnámskeið í haust er leið til að afla sér kunnáttu í meðferð skips og tækja. Hugur er í fleirum að sækja slíkt námskeið næst er það verður haldið.

Kristinn Sigurðsson á reynslusiglingu við Eyjar. Bjarnarey í bakgrunni

Tilgangurinn með skipinu er auðvitað fyrst og fremst björgunar- og leitarstörf en þar að auki er hann tilbúinn til annarrar þjónustu við flotann ef á þarf að halda, ef fara þarf með varahluti út í sjó og þ.u.l. Einnig er rétt að geta þess að hugsað var fyrir sjúkraflutningum við hönnun skipsins og um borð er pláss fyrir tvennar sjúkrabörur.
Nú er unnið að því að koma upp góðri aðstöðu fyrir skipið í landi. Fyrirhugað er að smíða rennibraut á teinum út í sjó, norðan við Fiskiðjuna, þannig að skipið verði þar á þurru en hægt að sjósetja það með einu handtaki. Stefnt er að því að því verki verði lokið fyrir næsta vetur.
Ástæða er til að óska Björgunarfélaginu til hamingju með þennan myndarlega farkost og ekki síður þá grósku sem virðist í félaginu eftir 70 ára farsælt starf hér. Víst væri það óskandi að sem sjaldnast þyrfti að kalla þá til aðstoðar en hitt er engu að síður traustvekjandi, ekki hvað síst fyrir sjómannastéttina, að vita af þeim félögum og Kristni Sigurðssyni í viðbragðsstöðu ef á bjátar.