Sigvaldi Benjamínsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 15:04 eftir Dadi (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. júní 2007 kl. 15:04 eftir Dadi (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Sigvaldi Benjamínsson, Hjálmholti, var fæddur í Vöðlavík við Reyðarfjörð þann 12. apríl 1880. Til Vestmannaeyja kom hann upp úr aldamótum. Formennsku byrjar Sigvaldi árið 1908 á Gústav. Sigvaldi var formaður svo að segja óslitið til ársins 1930 á bátunum Freyju, Elliða, Hauk og Ester. Hann fórst með Þuríði formanni þann 1. mars 1942.



Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.