Sigurlína Unadóttir (Búrfelli)

From Heimaslóð
Revision as of 14:58, 3 November 2020 by Viglundur (talk | contribs) (Verndaði „Sigurlína Unadóttir (Búrfelli)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(diff) ← Older revision | Latest revision (diff) | Newer revision → (diff)
Jump to: navigation, search

Sigurlína Unadóttir á Búrfelli, verkakona fæddist 20. júlí 1891 í Klömbrum u. Eyjafjöllum og lést 13. júlí 1963.
Foreldrar hennar voru Uni Unason bóndi í Syðra-Hólakoti, f. 16. febrúar 1865, d. 19. septemer 1936, og kona hans Kristín Ingimundardóttir, síðast á Búrfelli, húsfreyja, f. 13. nóvember 1868, d. 10. júní 1952.

Systir Sigurlínu í Eyjum var
1. Ólöf Unadóttir húsfreyja á Búrfelli, f. 7. apríl 1901, d. 4. janúar 1980.
Afi Ólafar í Eyjum var
2. Uni Runólfsson f. 25. mars 1833, d. 5. nóvember 1913
og föðursystkini hennar í Eyjum voru
3. Ingveldur Unadóttir húsfreyja á Sandfelli, f. 10. ágúst 1869, d. 29. desember 1940.
4. Sigurður Unason vinnumaður, sjómaður, f. 8. janúar 1876, fórst með skipinu Oak 1903.
5. Katrín Unadóttir sjókona, húsfreyja, verkakona, f. 13. september 1878, d. 8. ágúst 1950.

Sigurlína var með foreldrum sínum í æsku, í Klömbrum, í Syðra-Hólakoti 1901 og 1910, í Hrútafellskoti 1920 og þar með ekkjunni móður sinni 1936.
Hún var skráð húsmóðir á Búrfelli 1940, vinnukona hjá móður sinni þar 1945, verkakona þar 1949.
Sigurlína bjó síðast á Búrfelli og lést 1963.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.