Sigurgeir Jónsson í Suðurgarði

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sigurgeir

Sigurgeir Jónsson frá Suðurgarði fæddist 25. júní 1898 að Hallgeirsey í Austur-Landeyjum og lést er hann hrapaði norðan við Hrútaskorunef í Bjarnarey á uppstigningardag 30. maí 1935. Foreldrar hans voru Jón Guðmundsson bóndi og Ingibjörg Jónsdóttir húsfrú. Systkini hans voru Guðrún Jóhanna Jónsdóttir húsfrú í Þorlaugargerði og Margrét Johnsen.
Sigurgeir var ókvæntur og barnlaus.

Frekari umfjöllun:
1. Sjá minningargrein um Sigurgeir eftir Árna Árnason í Bliki 1954, — Sigurgeir Jónsson í Suðurgarði.
2. Minnisvarði hefur verið reistur um Sigurgeir í Bjarnarey. Lesa má um minnisvarðann í Blik: Minnisvarðinn í Bjarnarey.
3. Umfjöllun á Heimaslóð: Ritverk Árna Árnasonar/Sigurgeir Jónsson í Suðurgarði.

Myndir