Sigríður Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. mars 2014 kl. 21:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. mars 2014 kl. 21:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigríður Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)“ (‎[edit=sysop] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Guðmundsdóttir húsfreyja á Kirkjubæ fæddist 1778 og lést 1. desember 1802 úr landfarsótt.

Maður hennar var Sigurður Guðnason bóndi á Kirkjubæ, f. 1770, d. 27. nóvember 1841.
Hún var fyrsta kona hans.
Barn þeirra var
1. Lafranz Sigurðsson, f. 30. október 1801, d. 9. nóvember 1801 úr ginklofa.


Heimildir