„Sigríður Eyjólfsdóttir (Laugardal)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 12. nóvember 2019 kl. 15:44

Sigríður Eyjólfsdóttir frá Laugardal, húsfreyja í Hafnarfirði fæddist 16. desember 1922 í Laugardal og lést 25. október 1994 á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.
Foreldrar hennar voru Eyjólfur Sigurðsson frá Syðstu-Grund u. Eyjafjöllum, formaður, smiður í Laugardal, f. 25. febrúar 1885, drukknaði 31. desember 1957, og kona hans Nikólína Eyjólfsdóttir frá Mið-Grund þar, húsfreyja, f. 25. mars 1887, d. 29. júní 1973.

Börn Nikólínu og Eyjólfs voru:
1. Jóhanna Laufey Eyjólfsdóttir húsfreyja, saumakona, f. 3. október 1915 í Bræðraborg, d. 9. desember 1984.
2. Óskar Eyjólfsson skipstjóri, f. 10. janúar 1917 í Hraungerði, drukknaði 23. febrúar 1953.
3. Sigurbjörg Eyjólfsdóttir, f. 24. maí 1918 í Laugardal, d. 23. mars 1920.
4. Guðmunda Alda Eyjólfsdóttir, f. 18. nóvember 1919 í Laugardal, d. 23. mars 1920.
5. Guðmundur Sigurbjörn Eyjólfsson, f. 10. júní 1921, d. 9. september 1923.
6. Sigríður Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 16. desember 1922 í Laugardal, d. 25. október 1994.
7. Ágústa Eyjólfsdóttir, f. 27. ágúst 1924 í Laugardal, d. 20. október 1942.
8. Ragnar Eyjólfsson sjómaður, skipstjóri, f. 7. mars 1928 í Laugardal, d. 6. september 2015.
9. Sigríður Alda Eyjólfsdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 19. mars 1930 í Laugardal, d. 20. janúar 2010.
Fósturbarn hjónanna, dóttir Sigríðar dóttur þeirra og Péturs Þorbjörnssonar, er
10. Ágústa Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. febrúar 1943.

Sigríður var með foreldrum sínum í æsku. Hún eignaðist Ágústu í Laugardal 1943 og þau Pétur giftu sig 1946.
Þau fluttust í Hafnarfjörð, eignuðust tvö börn þar.
Sigríður lést 1994 og Pétur 2006.

Maður Sigríðar, (27. júní 1946), var Pétur Þorbjörn Þorbjörnsson togaraskipstjóri í Reykjavík, síðar uppboðshaldari hjá Faxamarkaðnum, f. 25. október 1922 í Reykjavík, d. 8. júní 2006. Foreldrar hans voru Þorbjörn Pétursson vélstjóri frá Álftanesi, f. 1. september 1892, d. 21. maí 1965, og kona hans Arndís Benediktsdóttir frá Vallá á Kjalarnesi, húsfreyja, f. 14. október 1900, d. 16. febrúar 1969.
Börn þeirra:
1. Ágústa Pétursdóttir húsfreyja, f. 3. febrúar 1943 í Laugardal. Hún ólst upp hjá móðurforeldrum sínum í Laugardal. Maður hennar Sigurður Helgason.
2. Eyjólfur Þorbjörn Pétursson skipstjóri, f. 4. nóvember 1946 í Laugardal. Kona hans Ingveldur Gísladóttir.
3. Líney Björg Pétursdóttir húsfreyja, f. 14. apríl 1948. Maður hennar Kristinn Sigmarsson.
4. Pétur Örn Pétursson vélvirki, f. 30. janúar 1951. Kona hans Ólöf K. Guðbjartsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.is.
  • Manntöl.
  • Morgunblaðið 23. október 1994. Minning.
  • Prestþjónustubækur.
  • Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.