Sigríðarstaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sigríðarstaðir

Húsið Sigríðarstaðir stóð norðan megin í Stórhöfða. Árið 1953 bjuggu í húsinu, Gísli Stefánsson og Ríkey Guðmundsdóttir ásamt börnum sínum Stefáni og Sigríði


Heimildir

  • Ömpustekkir, bls. 33. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977.
  • Manntal 1953