Sigríðarstaðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. nóvember 2012 kl. 14:48 eftir Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. nóvember 2012 kl. 14:48 eftir Þórunn (spjall | framlög) (bætt við íbúum skv manntali 1953)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Sigríðarstaðir

Húsið Sigríðarstaðir stóð norðan megin í Stórhöfða. Árið 1953 bjuggu í húsinu, Gísli Stefánsson og Ríkey Guðmundsdóttir ásamt börnum sínum Stefáni og Sigríði


Heimildir

  • Ömpustekkir, bls. 33. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1977.
  • Manntal 1953