Signý Snorradóttir (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Signý Snorradóttir vinnukona fæddist 1768 og lést 3. mars 1802.
Uppruni hennar er óljós.
Hún var ógiftur fátæklingur á Vilborgarstöðum hjá Guðmundi Jónssyni og Þorlaugu Eiríksdóttur 1801 og lést þar 1802.

I. Barnsfaðir Signýjar var Jón Bergþórsson kvæntur bóndi, f. 1757.
Barnið var
1. Oddur Jónsson bóndi í Dölum, f. í ágúst 1791, d. 10. október 1836.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.