Signý Snorradóttir (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 20:08 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. ágúst 2015 kl. 20:08 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Signý Snorradóttir vinnukona fæddist 1768 og lést 3. mars 1802.
Uppruni hennar er óljós.
Hún var ógiftur fátæklingur á Vilborgarstöðum hjá Guðmundi Jónssyni og Þorlaugu Eiríksdóttur 1801 og lést þar 1802.

I. Barnsfaðir Signýjar var Jón Bergþórsson kvæntur bóndi, f. 1757.
Barnið var
1. Oddur Jónsson bóndi í Dölum, f. í ágúst 1791, d. 10. október 1836.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.