Sigfús Hallgrímsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Sigfús Hallgrímsson fæddist 8. september 1904 og lést 13. október 1991. Sigfús var fyrsti kennari við Barnaskóla aðventista í Vestmannaeyjum. Sigfús stundaði nám við Alþýðuskólann á Eiðum 1921-1923 og lauk síðan kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1934.

Kenndi Sigfús við Barnaskóla aðventista í Vestmannaeyjum frá 1928-1941.


Heimildir