Seljaland

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 19. desember 2008 kl. 08:52 eftir Inga (spjall | framlög) Útgáfa frá 19. desember 2008 kl. 08:52 eftir Inga (spjall | framlög) (Gísli Eyjólfsson)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Seljaland stóð við Hásteinsveg 10. Þar bjuggu áratugi; Jónína Einarsdóttir frá Norðurgarði og seinni maður hennar Ísak Árnason sjómaður, dáinn 1971. Flutti til Eyja haustið 1922. Sjómaður yfir 30 ár, lengst af á útvegi Ólafs Auðunssonar í Þinghól, með skipstjóranum Finnboga Finnbogasyni í Bræðraborg / Vallartúni, á bátunum Ara, Tjaldi og Veigu.


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum