Saga Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Saga Vestmannaeyja er ítarleg saga byggðarinnar frá fyrstu tíð fram á fimmta áratug 20. aldar.
Höfundur verksins var Sigfús Maríus Johnsen bæjarfógeti í Eyjum.
Verkið er í tveim bindum og var gefið út af Ísafoldarprentsmiðju H.F. 1946. Það var endurgefið út ljósprentað með viðaukum af Fjölsýn Forlagi 1989.
Hér birtist frumútgáfan, bók I og II, en síðan er bætt við texta og myndum úr síðari útgáfu, - því sem ekki var í frumútgáfu. Stöku mynd úr endurútgáfu er notuð í frumútgáfu og þá sérmerkt sem slík.


Saga Vestmannaeyja


I. bindi
Efnisyfirlit
II. bindi
Efnisyfirlit


Saga Vestmannaeyja efnisyfirlit