Safnahús Vestmannaeyja

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Safnahús Vestmannaeyja

Aðalhvatamaður að byggingu safnahúss var Þorsteinn Þ. Víglundsson

Arkitektar að Safnahúsinu voru þeir Sigurjón Sveinsson, dáinn 1.11.1972 og Þorvaldur Kristmundsson (f. 8.9. 1922).