Sólnes

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Sólnes í baksýn þessara kvenna.

Húsið Sólnes stóð við Landagötu 5b. Áður hét húsið Hnausar. Húsið fór undir hraun. Thomsen byggir húsið, íbúar Sigurður Guttormsson bankamaður og Sigríður Gísladóttir. Árið 1953 býr þar einnig Steinunn Jónsdóttir f. 1903.

Þegar gaus bjuggu þar hjónin Sigurjón Ólafsson og Þórunn Gústafsdóttir ásamt börnum sínum Óla, Sigrúnu og Marý


Heimildir

  • Íbúaskrá 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.