Sóleyjarhlíð

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. janúar 2012 kl. 00:17 eftir Daviditolvun (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. janúar 2012 kl. 00:17 eftir Daviditolvun (spjall | framlög) (→‎Eigendur og íbúar)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Sóleyjarhlíð við Hásteinsveg 45 var byggt af Binna í Gröf árið 1942.

Eigendur og íbúar

  • Benóný Friðriksson, Katrín Sigurðardóttir og fjölskylda
  • Gústaf Sigurjónsson og Aðalheiður Hjartardóttir
  • María Hjartardóttir móðir Svans á Tanganum
  • Sigmar Gíslason og Ásta Kristmannsdóttir
  • Jónas Bergsteinsson
  • Þorvaldur Guðmundsson og Hrund Óskarsdóttir
  • Hjörtur Jónsson og Hugrún Davíðsdóttir
  • Guðmundur Guðmundsson og Svanhildur Benónýsdóttir
  • Kristján Kristjánsson
  • Magnús Hlynsson og Svanhildur Jónsdóttir
  • Einar Magnússon og Snæbjört Ýr Einarsdóttir
  • Sævar Halldórsson
  • Arnar Andersen, Ragnheiður Sigurkarlsdóttir og fjölskylda
  • Davíð Guðmundsson, Soffía Valdimarsdóttir og fjölskylda

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.