Ritverk Árna Árnasonar/Vélbátar og -skip í Eyjum. Formenn 1944 o.fl.

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. október 2016 kl. 18:21 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. október 2016 kl. 18:21 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit




Úr fórum Árna Árnasonar


Vélbátar í Eyjum. Formenn vertíðina 1944 o.fl.


VE-númer Nafn báts Formaður
1 Pipp Kristinn Magnússon
2 Þrasi, Hellisey
3 Auður Adólf Magnússon
4 Halla, Hebron
5 Gissur hvíti Alexander Gíslason
6 Þristur Seldur til Hafnarfjarðar
7 Hafaldan Ögmundur Hannesson
8 Ársæll Karl Guðmundsson
9 Heimir Guðni Jóhannsson/Eig. Á. Böðvarsson
10 Geir goði Eig G.Ól. og Co.
16 Vestri Júlíus Ingibergsson
17 Vinur Árni Finnbogason
18 Gylfi Júlíus Þórarinsson
24 Baldur Haraldur Hannesson
25 Aldan Jónas Bjarnason
27 Kári – Halkion Sigurður Bjarnason
29 Sidon – Vörður Eig. Axel Halldórsson o.fl.
30 Sæfell es. Guðjón Vigfússon
31 Fell ms.
32 Helgafell bv.
33 Skaftfellingur Páll Þorbjörnsson
37 Sjöfn Þorsteinn Gíslason
47 Kári
60 Svanholm Einar Jóhannesson
63 Ísleifur Einar Runólfsson
70 Kristbjörg Ingvar Gíslason
74 Birgir
78 Skeiðin, Knörrinn
80 Unnur Jón Jónsson
88 Bergþóra
92 Sjöstjarnan Ásmundur Friðriksson
96 Elliði
97 Portland
98 Friðþjófur, Freyr
99 Austri
100 Gísli J. Johnsen, Hansína Sigurjón Ingvarsson
101 Frí
102 Nansen
103 Immanuel
104 Vestmannaey
105 Fálki
106 Dagmar
107 Ástríður
108 Gotta, Ingólfur Björgvin Jónsson
109 Von
110 Geysir
111 Maggý, (Abraham) Guðni Grímsson
113 Vonin II. Guðmundur Vigfússon
115 Friðrik Jónsson Ármann Friðriksson
133 Víkingur Óskar Gíslason
138 Sigurfari Brynjólfur Brynjólfsson
141 Lundi/ Þrasi Þorgeir Jóelsson
144 Ásdís Sigurbjörn Sigfinnsson
163 Jökull Steingrímur Björnsson
173 Örn Sigurjón Jónsson
174 Gammur
175 Trausti
176 Fram
177 Mýrdælingur
178 Már
179 Óskar (stóri)
180 Helga Þórarinn Guðmundsson
181 Lára
182 Silla
183 Neptúnus
184 Gullfoss Guðjón Jónsson
185 Skúli fógeti, (Óskar II.) Ólafur Vigfússon
186 Unnur litla
187 Ingólfur Arnarson
188 Hjalti
189 Goðafoss
190 Rán
191 Adólf
192 Huginn Ástgeir Ólafsson
200 Leifur, Hansína Gunnlaugur Halldórsson
205 Halkion Stefán Guðlaugsson
206 Björg
208 Ester
209 Kári Sólmundarson
210 Hrafnkell goði Angantýr Elíasson
211 Garðar
212 Kópur
214 Ása
215 Faxi
216 Ingólfur Björn Þórðarson
217 Ófeigur
218 Gylfi
219 Emma Eyjólfur Gíslason
220 Njörður
222 Atlantis Guðni Árnason
225 Tjaldur Óskar Eyjólfsson
231 Skallagrímur Magnús Jakobsson
232 Hjálparinn/Víðir
233 Karl/Þuríður formaður
234 Lagarfoss/Haukur Ólafur Önundarsson
235 Ari
236 Meta/Haförn Knud Andersen
238 Höfrungur Guðmundur Tómasson
239 Olga (II.)
240 Sigríður (II.)
241 Mínerva
242 Undína
243 Garðar II.
244 Bragi Þórður Stefánsson
245 Stakkárfoss Jón Guðmundsson
246 Haraldur (II)
248 Enok (gamli ex.164)
249 Leo
250 ms. Álsey, Ágústa Óskar Gíslason
260 Freyja Ólafur Ísleifsson
263 Skuld (II) Jón I. Stefánsson
264 Þorgeir goði Kristinn Sigurðsson
265 Sísí
266 Soffi
267 Gúlla
268 Valdemar
269 Soffía, Tvistur, Loki
270 Glaður Páll Ingibergsson
271 Björgvin, Gunnar Hámundarson Holberg Jónsson
272 Kap Guðjón Valdason
273 Jötunn
274 Svalan
275 Maí Andrés Einarsson
276 Herjólfur Ólafur Jónsson
277 Stígandi
278 lv G. Ólafsson
279 Von
280 Sleipnir Sigurjón Ólafsson
281 Loki – Tvistur
282 Hilmir Guðjón Tómasson
283 Mýrdælingur (II) Guðjón Þorkelsson
285 Síðuhallur
287 Skíðblaðnir Ingibergur Gíslason
288 Harpa
289 Þór, Viggó GK, Halla VE Svavar Antoníusson
291 Veiga Finnbogi Finnbogason
292 Lagarfoss Jóhann Pálsson
293 Express
294 Leó (II) Willum Andersen
295 Erlingur Sigurður Auðunsson
300 Nanna Óskar Ólafsson
315 Týr
316 Frigg Oddur Sigurðsson
317 Óðinn Guðjón Jónsson
318 Ver Jón Guðmundsson
320 Garðar, Skógafoss Júlíus Sigurðsson, Willum Andersen
321 Gulltoppur Elías Sveinsson
322 Muggur Páll Jónsson
323 Hannes lóðs (Jói Páls) Seldur til Dalvík
324 Ófeigur II. Guðfinnur Guðmundsson
325 Erlingur II. Arnoddur Gunnlaugsson
326 Víðir
328 Sævar Benóný Friðriksson
331 Gullveig, Gyllir Sighvatur Bjarnason
332 Bolli Sigurður Sigurjónsson
333 Helgi Hallgrímur Júlíusson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit