Ritverk Árna Árnasonar/Skrá yfir formenn og vélbáta 1907

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.




Úr fórum Árna Árnasonar


Skrá yfir formenn og vélbáta 1907


Nafn báts VE-númer Brúttólestir Vélarafl hp. Formaður
Bergþóra 88 7,30 10 Magnús Þórðarson
Frí 101 7,54 10 Guðjón Þorvaldsson
Ástríður 107 8 Árni Ingimundarson
Immanuel 103 7,5 8 Jóel Eyjólfsson
Skeið 78 8,45 8 Sigurður Sigurfinnsson
Hansína 100 7,5 10 Magnús Guðmundsson
Geysir 110 7,92 8 Jón Jónsson, Ólafshúsum
Sigríður 113 7,92 8 Vigfús Jónsson
Njáll 120 8 8 Ágúst Gíslason
Sæborg 124 7,35 8 Ástgeir Guðmundsson
Elliði 96 7,33 8 Magnús Tómasson
Portland 97 8,45 10 Friðrik Benónýsson
Haukur 127 7,5 8 Þorsteinn Sigurðsson
Ingólfur 108 7,52 8 Guðjón Jónsson
Vestmanney 104 10 9,65 Sigurður Ingimundarson
Austri 99 7,71 8 Helgi Guðmundsson, Dalbæ
Blíða 119 8 7,71 Oddur Jónsson
Dagmar 106 9,0 8 Guðmundur Vestmann
Kapitóla 128 7,60 10 Jón Jónsson, Hlíð
Unnur 80 7 8 Þorsteinn Jónsson


Úr fórum Árna Árnasonar, efnisyfirlit