Reynistaður

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Reynistaður stóð við Vesturveg 9a. Húsið var byggt árið 1911.

Í þessu húsi hefur fjöldi manns búið. Húsið skiptist í þrjú herbergi og eldhús og í kjallara og risi voru geymslur. Þarna bjuggu m.a. Sigurlás Þorleifsson og Þuríður Sigurðardóttir ásamt 16 börnum sínum.

Helstu atriði í eigenda- og íbúasögu


Heimildir

  • Vesturvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.