„Reynir Guðsteinsson (skólastjóri)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
(Reynir Guðsteinsson skv. tölvupósti 03.03.2017)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Reynir Guðsteins.jpeg|thumb|250px|Reynir]]
[[Mynd:Reynir Guðsteins.jpeg|thumb|250px|Reynir]]


'''Guðbjörn ''Reynir'' Guðsteinsson''' er fæddur 10. maí 1933, sonur [[Guðsteinn Þorbjörnsson|Guðsteins Ingvars Þorbjörnssonar]], f. 6. sept. 1910 og Guðrúnar Margrétar Guðmundsdóttur, f. 20. júní 1909. Reynir lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1957, BA prófi í uppeldis- og sálarfræði frá Háskóla Íslands 1983, prófi í barna- og unglingaráðgjöf frá Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn 1996. Kenndi við Hlíðardalsskóla 1957 til 1958, var skólastjóri Barnaskóla S.D.A. í Reykjavík 1958 til 1962, skólastjóri Barnaskóla S.D.A í Vestmannaeyjum 1962 til 1966 og skólastjóri [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólans í Vestmannaeyjum]] frá 1966 til 1979. Var kennari við Snælandsskóla í Kópavogi frá 1979, yfirkennari við þann skóla 1980 og skólastjóri frá 1984. Reynir átti stóran þátt í að skipuleggja skólastarf barnanna á meginlandinu meðan á eldgosinu stóð 1973 og koma skólastarfinu í samt horf að loknu gosi.
'''Guðbjörn ''Reynir'' Guðsteinsson''' er fæddur 10. maí 1933, sonur [[Guðsteinn Þorbjörnsson|Guðsteins Ingvars Þorbjörnssonar]], f. 6. sept. 1910 og Guðrúnar Margrétar Guðmundsdóttur, f. 20. júní 1909. . Reynir lauk landsprófi frá Hlíðardalsskóla í Ölfusi og Almennu kennara- og söngkennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1957, BA prófi í uppeldis- og sálarfræði frá Háskóla Íslands 1983, og prófi í Barna- og unglingaráðgjöf frá Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn 1996. Kenndi við Hlíðardalsskóla 1957 til 1958, var skólastjóri Barnaskóla S.D.A. í Reykjavík 1958 til 1962, skólastjóri Barnaskóla S.D.A í Vestmannaeyjum 1962 til 1966 og skólastjóri Barnaskólans í Vestmannaeyjum frá 1966 til 1979 (Var í námsleyfi 1978-79). Var kennari við Snælandsskóla í Kópavogi frá 1979, yfirkennari við þann skóla 1980 og skólastjóri frá 1984. Reynir átti stóran þátt í að skipuleggja skólastarf barnanna á meginlandinu meðan á eldgosinu stóð 1973 og koma skólastarfinu í samt horf að loknu gosi. Reynir fór á eftirlaun haustið 2000, en vann eftir það  til ársins 2012 fyrir Skólaskrifstofu Kópavogs við greiningar og ráðgjöf vegna lesblindra barna í grunnskólum Kópavogs.
Reynir fór á eftirlaun haustið 2000, en hefur síðan starfað fyrir Skólaskrifstofu Kópavogs við greiningar og ráðgjöf vegna lesblindra barna.


Reynir var mjög virkur í félagsstarfi í Vestmannaeyjum, í starfi safnaðar [[Aðventsöfnuðurinn|aðventista]], íþróttahreyfingunni, hjá Alþýðuflokkunum og hjá söngfélögum. Hann var formaður [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagsins Týs]], formaður [[Samkór Vestmannaeyja|Samkórs Vestmannaeyja]], bæjarfulltrúi 1970 til 1978 og forseti bæjarstjórnar 1977 til 1978. Hann sat í stjórn Kennarasambands Íslands 1982 til 1984.
Reynir var mjög virkur í félagsstarfi í Vestmannaeyjum, í starfi safnaðar [[Aðventsöfnuðurinn|aðventista]], íþróttahreyfingunni, hjá Alþýðuflokkunum og hjá söngfélögum. Hann var formaður [[Knattspyrnufélagið Týr|Knattspyrnufélagsins Týs]], formaður [[Samkór Vestmannaeyja|Samkórs Vestmannaeyja]], formaður stjórnar Sjúkrahúss Vestmannaeyja 1966-1978, var formaður barnaverndarnefndar, bæjarfulltrúi 1970 til 1978 og forseti bæjarstjórnar 1977 til 1978. Hann var einnig formaður undirbúningsnefndar fyrir stofnun Framhaldsskóla í Vestmannaeyjum á sínum tíma, var formaður Stjórnar Verkamannabústaða í Vestmananeyjum eftir gosið 1973, og umboðsmaður Brunabótafélags Íslands í Vestmannaeyjum frá 1973-1978. Eftir að hann flutti til „meginlandsins“ var hann m.a. formaður Kennarafélags KSK (Kópavogs, Seltjarnarsness, Kjósarsýslu) um árabil, sat í stjórn Kennarasambands Íslands 1982 til 1984, var í stjórn Rauðakrossdeildar Kópavogs frá 2000 til 2008 og á sama tíma fulltrúi Rauða kross Íslands í stjórn Fjölsmiðjunnar, sem er vinnusetur fyrir ungt fólk.


Reynir var kvæntur Maríu Júlíu Helgadóttur og börn þeirra eru María Björk, f. 28. apríl 1956, Helgi, f. 30. des. 1958, Guðmundur Víðir, f. 24. apríl 1967 og Margrét Ósk, f. 9. júní 1972. Þau bjuggu á [[Illugagata 71|Illugagötu 71]] frá 1967 til goss. Eftir gos bjuggu þau til að byrja með í Barnaskólanum en fluttu á [[Sóleyjargata 1|Sóleyjargötu 1]] og bjuggu til ársins 1978. Reynir og María skildu.<br>
Reynir varð meðlimur í Karlakór Reykjavíkur 1958 þar til hann flutti til Eytja 1962. Tók svo aftur upp þráðinn, þegar hann fluttist til Reykjavíkur 1978. Hann hefur verið í stjórn kórsins, var formaður ritnefndar að sögu Karlakórs Reykjavíkur „Hraustur menn“ sem kom út á 75 ára afmæli kórsins 2001. Hann er einn af heiðursfélögum Karlakórs Reykjavíkur og starfar þar enn.
Núverandi kona hans er Helga Guðmundsdóttir. Þau búa í Hafnarfirði.
 
Ritstörf: Saga Aðventsafnaðarins í Vestmannaeyjum, „Blik“ 1965, „Fimm daga skólavika“ í ritinu Heimili og skóli  1970, „Skóli í skugga eldgoss“ Háskóli Íslands 1983, „Skólaþroski og námsárangur“ BA-ritgerð, Háskóli Íslands 1983, „Stofnbúnaður skóla“, ásamt Guðjóni Ólafssyni, og ýmsar greinar um  uppeldis- skóla- og félagsmál. Þýdd eða frumort ljóð við ýmis lög sem birst hafa  m.a. í „Söngvasveigur“ og „Sálmar og lofsöngvar“  - Auk þess þýddir textar á geisladiskum með Karlakór Reykjavíkur og í nótnasafni hans. Út hafa komið eftirtaldar nótnabækur, sem Reynir safnaði efni í og tölvusetti: „Sálmar og ættjarðarlög fyrir karlakór“ Útgef. Karlakór Reykjavíkur 1992, „Árni Hólm, tónsmíðar“ útgefin í Bandaríkjunum 2000, „Söngheimar Salómons Heiðar“ útgefin í Bandaríkjunum 2016.
 
Reynir var kvæntur Maríu Júlíu Helgadóttur frá Ísafirði og eru börn þeirraMaría Björk, f. 28. apríl 1956, Helgi Ingvar, f. 30. des. 1958, Guðmundur Víðir, f. 24. apríl 1967 og Margrét Ósk, f. 9. júní 1972. Þau bjuggu á Illugagötu 71 frá 1965 til goss. Eftir gos bjuggu þau til að byrja með í Barnaskólanum en keyptu síðan  Sóleyjargötu 1 og bjuggu þar til ársins 1978 er þau fluttu í Kópavog. Reynir og María skildu. Núverandi eiginkona hans er Helga Guðmundsdóttir. Þau búa í Hafnarfirði.


== Myndir ==
== Myndir ==

Útgáfa síðunnar 3. mars 2017 kl. 08:57

Reynir

Guðbjörn Reynir Guðsteinsson er fæddur 10. maí 1933, sonur Guðsteins Ingvars Þorbjörnssonar, f. 6. sept. 1910 og Guðrúnar Margrétar Guðmundsdóttur, f. 20. júní 1909. . Reynir lauk landsprófi frá Hlíðardalsskóla í Ölfusi og Almennu kennara- og söngkennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1957, BA prófi í uppeldis- og sálarfræði frá Háskóla Íslands 1983, og prófi í Barna- og unglingaráðgjöf frá Kennaraháskólanum í Kaupmannahöfn 1996. Kenndi við Hlíðardalsskóla 1957 til 1958, var skólastjóri Barnaskóla S.D.A. í Reykjavík 1958 til 1962, skólastjóri Barnaskóla S.D.A í Vestmannaeyjum 1962 til 1966 og skólastjóri Barnaskólans í Vestmannaeyjum frá 1966 til 1979 (Var í námsleyfi 1978-79). Var kennari við Snælandsskóla í Kópavogi frá 1979, yfirkennari við þann skóla 1980 og skólastjóri frá 1984. Reynir átti stóran þátt í að skipuleggja skólastarf barnanna á meginlandinu meðan á eldgosinu stóð 1973 og koma skólastarfinu í samt horf að loknu gosi. Reynir fór á eftirlaun haustið 2000, en vann eftir það til ársins 2012 fyrir Skólaskrifstofu Kópavogs við greiningar og ráðgjöf vegna lesblindra barna í grunnskólum Kópavogs.

Reynir var mjög virkur í félagsstarfi í Vestmannaeyjum, í starfi safnaðar aðventista, íþróttahreyfingunni, hjá Alþýðuflokkunum og hjá söngfélögum. Hann var formaður Knattspyrnufélagsins Týs, formaður Samkórs Vestmannaeyja, formaður stjórnar Sjúkrahúss Vestmannaeyja 1966-1978, var formaður barnaverndarnefndar, bæjarfulltrúi 1970 til 1978 og forseti bæjarstjórnar 1977 til 1978. Hann var einnig formaður undirbúningsnefndar fyrir stofnun Framhaldsskóla í Vestmannaeyjum á sínum tíma, var formaður Stjórnar Verkamannabústaða í Vestmananeyjum eftir gosið 1973, og umboðsmaður Brunabótafélags Íslands í Vestmannaeyjum frá 1973-1978. Eftir að hann flutti til „meginlandsins“ var hann m.a. formaður Kennarafélags KSK (Kópavogs, Seltjarnarsness, Kjósarsýslu) um árabil, sat í stjórn Kennarasambands Íslands 1982 til 1984, var í stjórn Rauðakrossdeildar Kópavogs frá 2000 til 2008 og á sama tíma fulltrúi Rauða kross Íslands í stjórn Fjölsmiðjunnar, sem er vinnusetur fyrir ungt fólk.

Reynir varð meðlimur í Karlakór Reykjavíkur 1958 þar til hann flutti til Eytja 1962. Tók svo aftur upp þráðinn, þegar hann fluttist til Reykjavíkur 1978. Hann hefur verið í stjórn kórsins, var formaður ritnefndar að sögu Karlakórs Reykjavíkur „Hraustur menn“ sem kom út á 75 ára afmæli kórsins 2001. Hann er einn af heiðursfélögum Karlakórs Reykjavíkur og starfar þar enn.

Ritstörf: Saga Aðventsafnaðarins í Vestmannaeyjum, „Blik“ 1965, „Fimm daga skólavika“ í ritinu Heimili og skóli 1970, „Skóli í skugga eldgoss“ Háskóli Íslands 1983, „Skólaþroski og námsárangur“ BA-ritgerð, Háskóli Íslands 1983, „Stofnbúnaður skóla“, ásamt Guðjóni Ólafssyni, og ýmsar greinar um uppeldis- skóla- og félagsmál. Þýdd eða frumort ljóð við ýmis lög sem birst hafa m.a. í „Söngvasveigur“ og „Sálmar og lofsöngvar“ - Auk þess þýddir textar á geisladiskum með Karlakór Reykjavíkur og í nótnasafni hans. Út hafa komið eftirtaldar nótnabækur, sem Reynir safnaði efni í og tölvusetti: „Sálmar og ættjarðarlög fyrir karlakór“ Útgef. Karlakór Reykjavíkur 1992, „Árni Hólm, tónsmíðar“ útgefin í Bandaríkjunum 2000, „Söngheimar Salómons Heiðar“ útgefin í Bandaríkjunum 2016.

Reynir var kvæntur Maríu Júlíu Helgadóttur frá Ísafirði og eru börn þeirra: María Björk, f. 28. apríl 1956, Helgi Ingvar, f. 30. des. 1958, Guðmundur Víðir, f. 24. apríl 1967 og Margrét Ósk, f. 9. júní 1972. Þau bjuggu á Illugagötu 71 frá 1965 til goss. Eftir gos bjuggu þau til að byrja með í Barnaskólanum en keyptu síðan Sóleyjargötu 1 og bjuggu þar til ársins 1978 er þau fluttu í Kópavog. Reynir og María skildu. Núverandi eiginkona hans er Helga Guðmundsdóttir. Þau búa í Hafnarfirði.

Myndir


Heimildir

  • Sigurgeir Jónsson, meginheimildir.
  • Gísli Hjartarson, viðtal við Víði Reynisson, tekið í febrúar 2006. Aðgengilegt á www.fosterinn.net