Pétursey

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Húsið Pétursey við Hásteinsveg 43 var byggt árið 1931. Í húsinu hefur verið starfrækt verslanirnar Litla-Borg og Heimaver ásamt vídeóleigu og útibúi fataverslunarinnar Flamingo.

Eigendur og íbúar

  • Halldór Magnússon og Jónína Gísladóttir (byggðu)
  • Pétur Jón Guðbjörnsson og Vigdís Hjartardóttir
  • Kristján Friðbergsson og Hanna Halldórsdóttir
  • Þorbjörg Jónsdóttir
  • Þórður Stefánsson
  • Holberg Jónsson
  • Bjarni Guðmundsson og Jóhanna Guðmundsson
  • Guðjón Einarsson og Guðfinna Gísladóttir
  • Sigurgeir og Erla
  • Þuríður Guðmundsdóttir og börn hennar Einar, Guðmundur og Már
  • Hallgrímur Rögnvaldsson
  • Guðrún Steinunn Guðmundsdóttir

Heimildir

  • Hásteinsvegur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.