Pálsborg

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 22:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. janúar 2013 kl. 22:47 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Húsið Pálsborg stóð við Njarðarstíg. Húsnúmer var á reiki og ýmist skráð númer 4b eða 10.

Árið 1929 bjuggu þar Hjörleifur Sigurjónsson og Stefanía Hannesdóttir, Már Frímannsson, seinna Angantýr Einarsson og Kornelía Jóhannsdóttir og fjölskylda, Jón Kjartansson og fjölskylda


Heimildir

  • Unnið af þátttakendum í verkefninu Húsin undir hrauninu haust 2012